Frétt

21.06.2016

Uppfært útlit á heimasíðu Netorku

Í dag voru gerðar lítilsháttar útlitsbreytingar á heimasíðu Netorku.  Nú eru valmyndir ekki lengur staðsettar vinstra megin á síðunum heldur eru þær allar komnar efst.  Ef músin er sett yfir viðkomandi flokk birtist valmyndin þar fyrir neðan.  Í snjalltækjum með snertiskjá þarf að þrýsta á viðkomandi flokk og draga svo fingurinn niður.  Við það helst valmyndin á skjánum og hægt er að velja undirflokk.

Til baka