Frétt

16.05.2018

Nýtt kerfi komið í notkun

Nýtt kerfi Netorku, BFUS, er nú búið að vera í notkun í nokkrar vikur.  Miðað við umfang verkefnisins tókst startið á nýja kerfinu vel.  Mikil breyting varð til batnaðar fyrir starfsfólk sölufyrirtækjanna með þessu nýja kerfi.  Nú þarf ekki lengur að skrá sig inn í kerfi Netorku til að sinna ýmsum málum heldur er nú hægt að sinna öllum vinnslum beint úr viðskiptamannakerfi sölufyrirtækjanna.  Þetta einfaldar vinnuna og minnkar líkur á mistökum.

Til baka