Frétt

24.05.2018

Netorka er fyrirmyndarfyrirtæki

Í könnun VR á Fyrirtæki ársins 2018 kallast fyrirtækin sem eru í fimmtán efstu sætunum fyrirmyndarfyrirtæki og telur VR ástæðu til að vekja sérstaka athygli á frammistöðu þeirra.  Í ár hlotnaðist Netorku sá heiður að vera meðal 15 efstu fyrirtækja og hlaut viðurkenningu á lokahófi VR sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica 23. maí síðastliðinn.

Til baka