Innskráning
Fara yfir á efnissvæði

Tölfræði söluaðilaskipta

Söluaðilaskipti eiga sér stað þegar notandi ákveður að skipta um raforkusala. Á myndunum hér fyrir neðan er sýnd tölfræði um bein söluaðilaskipti sem eru framkvæmd í kerfum Netorku. Hægt er að skoða grunngögnin í Excel skjali.

 

Eftirfarandi mynd sýnir fjölda afhendingarstaða þar sem notandi óskar eftir að kaupa rafmagn af nýjum raforkusala.

 

Eftirfarandi mynd sýnir fjölda lögaðila sem skipta um raforkusala fyrir einn eða fleiri notkunarstaði. Lögaðili er annað hvort einstaklingur eða fyrirtæki.

 

Eftirfarandi mynd sýnir samanlagða ársnotkun þeirra afhendingarstaða þar sem skipt er um raforkusala.