Framvinda verkefna hjá Netorku
Næstu verkefni
Ráðgerðar eru tvær viðbætur við BFUS kerfið sem verið er að vinna í með CGI.
- Biðtími nýrra samninga verði hjá Netorku í stað dreifiveitnanna.
- Dreifiveitutaxtar og notkunarflokkar flæði yfir til sölufyrirtækjanna sem skeytasendingum.
Nýjar upplýsingar verða settar hér inn þegar þær berast.